Creato da OK EDEN

Dagblaðið Nei. 1.–9. tbl.

Dagblaðið Nei. kom út níu sinnum sem einblöðungur í pdf-skjali frá 16. október 2008, áður en það hóf göngu sína sem vefrit, 31. október, á slóðinni this.is/nei. Ritstjóri var Haukur Már Helgason. OK EDEN hýsir nokkuð heilt afrit af vefritinu á slóðinni http://nei.okeden.com.